Dagstund með Rúnu
HljóðbergSigrún Guðjónsdóttir myndlistarmaður, Rúna er meðal elstu starfandi myndlistarmanna á landinu, fædd 1926. Ragnheiður Gestsdóttir, dóttir Rúnu, mun spjalla við hana um lífið og listina.
Syngjum saman
HljóðbergSöngstund fyrir almenning, þar sem textar birtast á tjaldi og allir taka undir. Bræðrasynirnir Jóhann Vilhjálmsson og Gunnar Kr. Sigurjónsson stjórna fyrstu söngstundinni í haust. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum sem greiða 1000 króna aðgangseyri.
Bókahillan á baðstofuloftinu – sögustund
BaðstofuloftiðHannesarholt býður í vetur uppá sögstund fyrir börn á laugardögum [...]
Halldór Haralds útgáfukaffi – Þá er ástæða til að hlæja
Æviminningar Halldórs Haraldssonar píanóleikara sjóðheitar úr prentun! Bókin ásamt geisladiski seld og árituð á staðnum. Allir velkomnir!
Tónleikar – Hrafnar
HljóðbergHljómsveitina skipa Hlöðver Guðnason, bræðurnir Georg og Vignir Ólafssynir og bræðurnir Helgi og Hermann Ingi Hermannssynir. Allt gamalreyndir tónlistarmenn með langan feril að baki í hinum ýmsu hljómsveitum.
Syngjum saman
HljóðbergPálmar Ólason stjórnar annarri söngstund haustsins. Börn fá frítt í fylgd með fullorðnum sem greiða 1000 kr. Miðasala á midi.is og á hlekknum hér að neðan.
Síðasti sýningardagur – Þóra Jónsdóttir
Veitingastofur 1.hæðMálverkasýning Þóru Jónsdóttur ljóðskálds og myndlistarkonu lýkur í lok dagsins [...]
„Við djúpið blátt“ – með Ólínu Þorvarðardóttur
HljóðbergKvöldstund með Ólínu Þorvarðardóttur sem segir frá bók sinni "Við djúpið blátt."
Vangaveltur – Málverkasýning Erlu Axels
Veitingastofur 1.hæðErla Axels opnar málverkasýninguna Vangaveltur í Hannesarholti laugardaginn 14.október kl.14. Um sýninguna segir hún: "í fjarlægð sé ég ofursmá hús í birtu borgarmarkanna og þegar ég lít mér nær sé ég mosann, grágrýtissprungur og breytileg jarðlög í klettum." Verkin eru unnin í blandaða tækni. Kórfélagar Erlu hjá Margréti Pálma syngja nokkur lög við opnunina.
Heilsuspjall – Sambýli lífvera á jörðinni
Hljóðberg„Frá lús og mús til mannanna húss og trúss.“ Michael Clausen og Einar Kárason Í heilsuspjalli Hannesarholts fimmtudaginn 19. október munu ofnæmislæknirinn Michael Clausen og rithöfundurinn Einar Kárason fá frjálsar hendur til að spjalla um sambúð manna og annarra lífvera á íslenskum heimilum í blíðu og stríðu, í vísindum, sögnum og bókmenntum. Opið verður í Veitingastofum Hannesarholts fyrir og eftir viðburð. Fiskisúpa og léttir grænmetisréttir frá kl.18.30 og Happy hour með vínveitingum á tilboðsverðum milli kl. 17:00 – 19:00