Tónvissum farfuglum boðið að halda tónleika – umsóknarfrestur framlengdur til 15.október

Tónlistarnemum í útlöndum er boðið að halda tónleika í Hannesarholti endurgjaldslaust í jólaleyfinu. Afrakstur sölu aðgöngumiða rennur alfarið í vasa tónleikahaldara og gæti þannig hjálpað til með að standa straum af flugfargjaldinu til Íslands. Áhugasamt ungt tónlistarfólk í námi erlendis er hvatt til að senda umsókn á netfangið hannesarholt@hannesarholt.is merkt Tónleikar farfugla. Umsóknarfrestur er til 10.október.

By |2016-10-09T23:32:55+00:0023/09/2016|Fréttir|0 Comments
Go to Top