Síðustu sýningardagar – Litir vatns og jarðar – vatnslitamyndir eftir Olivier Manoury
Sýningin stendur yfir til 20. janúar. „Ég er þeirrar skoðunar [...]
Sýningin stendur yfir til 20. janúar. „Ég er þeirrar skoðunar [...]
Fram að jólum geta gestir Hannesarholts gætt sér á dýrindis [...]
"Í faðmi fortíðar" heitir grein sem birtist [...]
Opnun myndlistarsýningar Kristínar Þorkelsdóttur laugardag kl.15, brydduð tónlistarflutningi Gunnars Kvaran. [...]
Airwaves er að baki og aðrar listir banka uppá. Upplestur [...]
Framundan í Hannesarholti eru fjölbreyttir viðburðir að vanda. 1.nóvember verður [...]
Í dag, mánudaginn 24.október lokar Hannesarholt kl.14.38 í samstöðu með íslenskum konum sem koma saman á Austurvelli...
Sunnurdagurinn 23.október ljóðrænn í Hannesarholti. Sandhya Self verður til viðtals [...]
Sungið saman, spjallað um bókmenntir og opnun sýningar á myndljóðum; [...]
Tónlistarnemum í útlöndum er boðið að halda tónleika í Hannesarholti endurgjaldslaust í jólaleyfinu. Afrakstur sölu aðgöngumiða rennur alfarið í vasa tónleikahaldara og gæti þannig hjálpað til með að standa straum af flugfargjaldinu til Íslands. Áhugasamt ungt tónlistarfólk í námi erlendis er hvatt til að senda umsókn á netfangið hannesarholt@hannesarholt.is merkt Tónleikar farfugla. Umsóknarfrestur er til 10.október.